Nýtt fréttabréf Stómasamtakanna er komið út. Meðal efnis má nefna upplýsingar um alþjóðastómadaginn 2. október, kynningarfund á Akureyri 16. október og fræðslufund um nýjungar í þvagfæraaðgerðum 4. nóvember næstkomandi.
Aðalfundur Stómasamtakanna 6. maí
Aðalfundur Stómasamtaka Íslands verður fimmtudaginn 6. maí kl. 20:00, húsið opnar kl. 19:30.
Á dagskrá eru venjuleg aðalfundarstörf.
Fundurinn fer fram í húsnæði Krabbameinsfélagsins, að Skógarhlíð 8.
Í ljósi aðstæðna verður boðið upp á að taka þátt á netinu í … Nánar
Nýtt námskeið: Líf með stóma
„Markmiðið er að gefa stómaþegum á öllum aldri, körlum og konum, þeim sem eru að fara í aðgerð og þeim sem eru komnir með stóma, kost á námskeiði þar sem fjallað er um margvíslega þætti varðandi velferð þeirra”.… Nánar
Frestun á dagskrá í nóvember og desember
Ákveðið að fresta námskeiðum, sem vera áttu í nóvember og desember fram yfir áramót. Nánar auglýst síðar.
Jólahlaðborð Stómasamtakanna fellur niður vegna sóttvarnartilmæla.… Nánar
Fræðslufundi frestað
Fræðslufundinum sem vera átti 5. nóvember verður frestað þar til á næsta ári.… Nánar
- « Previous Page
- 1
- …
- 7
- 8
- 9
- 10
- 11
- …
- 23
- Next Page »