Aðalfundur Stómasamtakanna 6. maí

Aðalfundur Stómasamtaka Íslands verður fimmtudaginn 6. maí kl. 20:00, húsið opnar kl. 19:30.

Á dagskrá eru venjuleg aðalfundarstörf.

Fundurinn fer fram í húsnæði Krabbameinsfélagsins, að Skógarhlíð 8.

Í ljósi aðstæðna verður boðið upp á að taka þátt á netinu í gegnum Zoom: