Stómasamtök Íslands

Innihaldsríkt líf með stóma

  • Email
  • Facebook
  • Um Stómasamtökin
    • Stjórn
    • Lög
  • Ungliðahreyfingin
  • Útgefið efni
  • Tenglar
  • Gerast félagi
  • Styrkja samtökin
  • English

Fræðslufundur 2. nóvember

30/10/2023 By Guðmundur Pálsson

Fimmtudaginn 2. nóvember verður fræðslufundur í húsi Krabbameinsfélagsins í Skógarhlíð.  Eva Bergmann, stjórnarmaður í Stómasamtökunum mun segja frá ferð sinni á sýningu á stómavörum í Las Vegas síðasta sumar.  Henni til aðstoðar verða okkar ágætu stómahjúkrunarfræðingar Birna og Guðrún en … Nánar

Filed Under: Fréttir

Fræðslufundur 5. október

02/10/2023 By Guðmundur Pálsson

Stómasamtökin og CCU samtökin verða með sameiginlegan fræðslufund í húsi Krabbameinsfélagsins næsta fimmtudagskvöld, 5. október, sem hefst kl. 20.  Húsið opnar kl. 19:30. 

Fyrirlesari verður Margrét Ólafía Tómasdóttir heimilislæknir og lektor við HÍ og mun hún fjalla um áhrif áfalla, … Nánar

Filed Under: Fréttir

Aðalfundur Stómasamtakanna 4. maí 2023

26/04/2023 By Guðmundur Pálsson

Aðalfundur Stómasamtakanna verður haldinn fimmtudaginn 4. maí kl. 20:00 í húsi Krabbameinsfélagsins að Skógarhlíð 8 í Reykjavík. Húsið opnar kl. 19:30.

Hefðbundin aðalfundarstörf, dagskráin er hér að neðan:

Aðalfundur 2023

  1. Formaður setur fund.
  2. Val á fundarstjóra og fundarritara.
  3. Ársreikningar og
… Nánar

Filed Under: Fréttir

Félagsfundur 2. mars

20/02/2023 By Guðmundur Pálsson

Félagsfundur Stómasamtakanna verður 2. mars í húsi Krabbameinsfélagsins í Skógarhlíð .  Húsið opnar eins og vanalega kl 19:30 og fundarstörf hefjast um kl. 20.

Fyrirlesari að þessu sinni verður Auður Ýr Sveinsdóttir en hún er aðstoðardeildarstjóri öryggisgæslu á Keflavíkurflugvelli.  Undanfarin … Nánar

Filed Under: Fréttir

Fræðslufundur 2. febrúar

24/01/2023 By Guðmundur Pálsson

Fyrsti fræðslufundur á nýju ári verður fimmtudaginn 2. febrúar og fundarefni verður vörukynning frá Stoð í Hafnarfirði.  Tanja Björk Jónsdóttir hjúkrunarfræðingur mun sjá um kynninguna.  Aðrir félagsfundir verða fimmtudaginn 2. mars og fimmtudaginn 6. apríl.   Fundarefni verður auglýst síðar.  Að … Nánar

Filed Under: Fréttir

  • « Previous Page
  • 1
  • …
  • 3
  • 4
  • 5
  • 6
  • 7
  • …
  • 23
  • Next Page »

Efni

  • Að ferðast með stóma
  • English
  • Fróðleikur um stóma
  • Gerast félagi
  • Heimsóknarþjónusta – s: 847 0694
  • Í fjölmiðlum
  • Innihaldsríkt líf með stóma
  • Lög
  • Matarræði eftir aðgerð
  • Ráðgjafarþjónusta
  • Spurt og svarað
  • Stjórn
  • Styrkja samtökin
  • Tenglar
  • Um Stómasamtökin
  • Ungliðahreyfingin
  • Útgefið efni

Leit

Fréttir

Stómasamtökin 45 ára

Ágætu félagsmenn. Stómasamtökin eru 45 ára um þessar mundir.  Af því tilefni bjóðum við til stutts kaffisamsætis laugardaginn 18. október … [Nánar...]

Alþjóðadagur stómaþega 4. október

Alþjóðadagur stómaþega, 4. október 2025, ber yfirskriftina: „Falin fötlun, sýnilegur stuðningur. Alþjóðleg samstaða stómaþega.“ Af því tilefni, og … [Nánar...]

Fyrsti fræðslufundur vetrarins

Fimmtudaginn 2. oktober verður fyrsti fræðslufundur vetrarins haldinn í húsi Krabbameinsfélagsins í Skógarhlíð.  Efni fundarins verður Alþjóðlegi … [Nánar...]

Fróðleikur: Stómaferðakort og rakanemi fyrir stómaþega

Stómaferðakort og myndband vegna skoðunar á flugvöllum. Skömmu eftir að Stómasamtökin voru stofnuð 1980 veittum við því athygli að … [Nánar...]

RSS-veita Á döfinni

Stoma.is · 847 0694 · stoma@stoma.is · Skógarhlíð 8 · 105 Reykjavík · Log in