Stómasamtök Íslands

Innihaldsríkt líf með stóma

  • Email
  • Facebook
  • Um Stómasamtökin
    • Stjórn
    • Lög
  • Ungliðahreyfingin
  • Útgefið efni
  • Tenglar
  • Gerast félagi
  • Styrkja samtökin
  • English

Fræðslufundur 2. nóvember

30/10/2023 By Guðmundur Pálsson

Fimmtudaginn 2. nóvember verður fræðslufundur í húsi Krabbameinsfélagsins í Skógarhlíð.  Eva Bergmann, stjórnarmaður í Stómasamtökunum mun segja frá ferð sinni á sýningu á stómavörum í Las Vegas síðasta sumar.  Henni til aðstoðar verða okkar ágætu stómahjúkrunarfræðingar Birna og Guðrún en þær fóru líka á sýninguna.

Húsið opnar 19:30 og fundarstörf byrja 20:00.  Spjall og kaffiveitingar að lokinni kynningu.

Filed Under: Fréttir

Efni

  • Að ferðast með stóma
  • English
  • Fróðleikur um stóma
  • Gerast félagi
  • Heimsóknarþjónusta – s: 847 0694
  • Í fjölmiðlum
  • Innihaldsríkt líf með stóma
  • Lög
  • Matarræði eftir aðgerð
  • Ráðgjafarþjónusta
  • Spurt og svarað
  • Stjórn
  • Styrkja samtökin
  • Tenglar
  • Um Stómasamtökin
  • Ungliðahreyfingin
  • Útgefið efni

Leit

Fréttir

Jólahlaðborð 7. desember

Hið árlega jólahlaðborð Stómasamtakanna verður haldið 7. desember næstkomandi í Víkingsheimilinu, Traðalandi 1. Vinsamlegast skráið ykkur á … [Nánar...]

Fundur á Akureyri

Fimmtudaginn 16. nóvember kl. 17:00 í sal Krabbameinsfélagsins Glerárgötu 34, 2. hæð. Geirþrúður mun mæta og kynna fyrir okkur það nýjasta frá … [Nánar...]

Fræðslufundur 2. nóvember

Fimmtudaginn 2. nóvember verður fræðslufundur í húsi Krabbameinsfélagsins í Skógarhlíð.  Eva Bergmann, stjórnarmaður í Stómasamtökunum mun segja … [Nánar...]

Fræðslufundur 5. október

Stómasamtökin og CCU samtökin verða með sameiginlegan fræðslufund í húsi Krabbameinsfélagsins næsta fimmtudagskvöld, 5. október, sem hefst kl. 20.  … [Nánar...]

RSS-veita Á döfinni

  • Námskeið: Þreytustjórnun
  • Kraftur: Ungmenni og krabbamein
  • UPPSELT á jólanám­skeiðið: Næringarríkt nammi - fyrirlestur, sýnikennsla og smakk
  • Framför: Málþing Bláa trefilsins 9. nóvember 2023
  • Ókeypis hvíldar­helgi í fallegu umhverfi
  • Fjarnámskeið: Óttinn við að endurgreinast
  • Kraftur: Kröftug kvennastund í Sykursal, Grósku
  • Stuðningsfulltrúa námskeið: Ertu góðhjartaður reynslubolti sem vilt nýta reynslu þína öðrum til góða? (1 af 2)

Stoma.is · 847 0694 · stoma@stoma.is · Skógarhlíð 8 · 105 Reykjavík · Log in