Stómasamtök Íslands

Innihaldsríkt líf með stóma

  • Email
  • Facebook
  • Um Stómasamtökin
    • Stjórn
    • Lög
  • Ungliðahreyfingin
  • Útgefið efni
  • Tenglar
  • Gerast félagi
  • Styrkja samtökin
  • English

Rósa á mbl.is

07/10/2015 By stoma

Rósa Björg Karlsdóttir var nýlega í viðtali hjá Morgunblaðinu þar sem hún talar af hreinskilni um reynslu sína af ristilkrabbameini og líf með stóma.

Viðtalið má finna hér.… Nánar

Filed Under: Fréttir

Alþjóðlegi stómadagurinn – könnun og auglýsing

30/09/2015 By stoma

Í tilefni af alþjóðlega stómadeginum hafa stómasamtökin gert könnum á viðhorfi íslendinga til sundferða og í framhaldið auglýsingu til fræðslu fyrir almenning um sundferðir. Alþjóðlegi stómadagurinn er haldinn þriðja hvert ár, þann 3. október, og þema dagsins í ár er … Nánar

Filed Under: Fréttir

Afmælisfundur 1. október og alþjóðlegi stómadagurinn

29/09/2015 By stoma

Stómasamtök Íslands eiga 35 ára afmæli 16. október. Af því tilefni, og vegna alþjóðlega stómadagsins, verður efnt til fræðslu- og skemmtifundar fimmtudaginn 1. október kl. 20. Fundurinn verður í húsnæði Krabbameinsfélagsins að Skógarhlíð 8, 1. hæð.

Skýrt verður frá nýlegri … Nánar

Filed Under: Fréttir

Viðtal við Sonju í Stomi information

21/06/2015 By stoma

Tekið var áhugavert viðtal við Sonju í danska tímaritinu Stomi information, sem Coloplast gefur út í Danmörku. Í viðtalinu gaf Sonja innsýn inn í sundvenjur íslenskra stómaþega þar sem hún gaf m.a. ráð um hvernig gott er að haga sundferðum. … Nánar

Filed Under: Fréttir

Aðalfundur 7. maí

09/04/2015 By stoma

Aðalfundur Stómasamtaka Íslands verður haldinn fimmtudaginn 7. maí kl. 20 í húsnæði Ráðgjafaþjónustu Krabbameinsfélagsins, að Skógarhlíð 8, 1. hæð.

Húsið opnar 19:30. Kaffiveitingar í boði.… Nánar

Filed Under: Fréttir

  • « Previous Page
  • 1
  • …
  • 20
  • 21
  • 22
  • 23
  • Next Page »

Efni

  • Að ferðast með stóma
  • English
  • Fróðleikur um stóma
  • Gerast félagi
  • Heimsóknarþjónusta – s: 847 0694
  • Í fjölmiðlum
  • Innihaldsríkt líf með stóma
  • Lög
  • Matarræði eftir aðgerð
  • Ráðgjafarþjónusta
  • Spurt og svarað
  • Stjórn
  • Styrkja samtökin
  • Tenglar
  • Um Stómasamtökin
  • Ungliðahreyfingin
  • Útgefið efni

Leit

Fréttir

Stómasamtökin 45 ára

Ágætu félagsmenn. Stómasamtökin eru 45 ára um þessar mundir.  Af því tilefni bjóðum við til stutts kaffisamsætis laugardaginn 18. október … [Nánar...]

Alþjóðadagur stómaþega 4. október

Alþjóðadagur stómaþega, 4. október 2025, ber yfirskriftina: „Falin fötlun, sýnilegur stuðningur. Alþjóðleg samstaða stómaþega.“ Af því tilefni, og … [Nánar...]

Fyrsti fræðslufundur vetrarins

Fimmtudaginn 2. oktober verður fyrsti fræðslufundur vetrarins haldinn í húsi Krabbameinsfélagsins í Skógarhlíð.  Efni fundarins verður Alþjóðlegi … [Nánar...]

Fróðleikur: Stómaferðakort og rakanemi fyrir stómaþega

Stómaferðakort og myndband vegna skoðunar á flugvöllum. Skömmu eftir að Stómasamtökin voru stofnuð 1980 veittum við því athygli að … [Nánar...]

RSS-veita Á döfinni

Stoma.is · 847 0694 · stoma@stoma.is · Skógarhlíð 8 · 105 Reykjavík · Log in