Rósa Björg Karlsdóttir var nýlega í viðtali hjá Morgunblaðinu þar sem hún talar af hreinskilni um reynslu sína af ristilkrabbameini og líf með stóma.
Alþjóðlegi stómadagurinn – könnun og auglýsing
Í tilefni af alþjóðlega stómadeginum hafa stómasamtökin gert könnum á viðhorfi íslendinga til sundferða og í framhaldið auglýsingu til fræðslu fyrir almenning um sundferðir. Alþjóðlegi stómadagurinn er haldinn þriðja hvert ár, þann 3. október, og þema dagsins í ár er … Nánar
Afmælisfundur 1. október og alþjóðlegi stómadagurinn
Stómasamtök Íslands eiga 35 ára afmæli 16. október. Af því tilefni, og vegna alþjóðlega stómadagsins, verður efnt til fræðslu- og skemmtifundar fimmtudaginn 1. október kl. 20. Fundurinn verður í húsnæði Krabbameinsfélagsins að Skógarhlíð 8, 1. hæð.
Skýrt verður frá nýlegri … Nánar
Viðtal við Sonju í Stomi information
Tekið var áhugavert viðtal við Sonju í danska tímaritinu Stomi information, sem Coloplast gefur út í Danmörku. Í viðtalinu gaf Sonja innsýn inn í sundvenjur íslenskra stómaþega þar sem hún gaf m.a. ráð um hvernig gott er að haga sundferðum. … Nánar
Aðalfundur 7. maí
Aðalfundur Stómasamtaka Íslands verður haldinn fimmtudaginn 7. maí kl. 20 í húsnæði Ráðgjafaþjónustu Krabbameinsfélagsins, að Skógarhlíð 8, 1. hæð.
Húsið opnar 19:30. Kaffiveitingar í boði.… Nánar