Stómasamtök Íslands

Innihaldsríkt líf með stóma

  • Email
  • Facebook
  • Um Stómasamtökin
    • Stjórn
    • Lög
  • Ungliðahreyfingin
  • Útgefið efni
  • Tenglar
  • Gerast félagi
  • Styrkja samtökin
  • English

Alþjóðlegi stómadagurinn – könnun og auglýsing

30/09/2015 By stoma

Í tilefni af alþjóðlega stómadeginum hafa stómasamtökin gert könnum á viðhorfi íslendinga til sundferða og í framhaldið auglýsingu til fræðslu fyrir almenning um sundferðir. Alþjóðlegi stómadagurinn er haldinn þriðja hvert ár, þann 3. október, og þema dagsins í ár er margar sögur, ein rödd.

Könnunin sýnir margt áhugavert og hægt er að nálgast niðurstöðurnar hér. Helst má nefna að 80% Íslendinga eru jákvæðir um sundferðir stómaþega á meðan eingöngu 3,1 % eru neikvæðir.

Auglýsingin sem hefur verið gerð má sjá hér að neðan, en hún er gerð til þess að vekja Íslendinga til enn frekari umhugsunar um hversu sjálfsagðar og öruggar sundferðir eru fyrir stómaþega.

Stomaauglysing

Filed Under: Fréttir

Efni

  • Að ferðast með stóma
  • English
  • Fróðleikur um stóma
  • Gerast félagi
  • Heimsóknarþjónusta – s: 847 0694
  • Í fjölmiðlum
  • Innihaldsríkt líf með stóma
  • Lög
  • Matarræði eftir aðgerð
  • Ráðgjafarþjónusta
  • Spurt og svarað
  • Stjórn
  • Styrkja samtökin
  • Tenglar
  • Um Stómasamtökin
  • Ungliðahreyfingin
  • Útgefið efni

Leit

Fréttir

Stómasamtökin 45 ára

Ágætu félagsmenn. Stómasamtökin eru 45 ára um þessar mundir.  Af því tilefni bjóðum við til stutts kaffisamsætis laugardaginn 18. október … [Nánar...]

Alþjóðadagur stómaþega 4. október

Alþjóðadagur stómaþega, 4. október 2025, ber yfirskriftina: „Falin fötlun, sýnilegur stuðningur. Alþjóðleg samstaða stómaþega.“ Af því tilefni, og … [Nánar...]

Fyrsti fræðslufundur vetrarins

Fimmtudaginn 2. oktober verður fyrsti fræðslufundur vetrarins haldinn í húsi Krabbameinsfélagsins í Skógarhlíð.  Efni fundarins verður Alþjóðlegi … [Nánar...]

Fróðleikur: Stómaferðakort og rakanemi fyrir stómaþega

Stómaferðakort og myndband vegna skoðunar á flugvöllum. Skömmu eftir að Stómasamtökin voru stofnuð 1980 veittum við því athygli að … [Nánar...]

RSS-veita Á döfinni

Stoma.is · 847 0694 · stoma@stoma.is · Skógarhlíð 8 · 105 Reykjavík · Log in