Stómasamtök Íslands

Innihaldsríkt líf með stóma

  • Email
  • Facebook
  • Um Stómasamtökin
    • Stjórn
    • Lög
  • Ungliðahreyfingin
  • Útgefið efni
  • Tenglar
  • Gerast félagi
  • Styrkja samtökin
  • English

Gjöf frá nemendafélagi sjúkraliða

18/05/2016 By stoma

Stómasamtökunum barst fyrir helgi gjöf frá Nemendafélagi sjúkraliða í Fjölbraut Breiðholti. Nemendurnir höfðu gefið út kynningarblað um sig og seldu auglýsingar til að kosta útgáfuna. Þeir höfðu ákveðið að gefa Stómasamtökunum ágóðann ef einhver yrði en hann reyndist vera 150.000 krónur.

Við kunnum þeim bestu þakkir fyrir þetta framtak sem var í framhaldi af fundi þar sem að aðilar úr stjórn Stómasamtakanna mættu á fræðslufund hjá þeim og fræddu um líf með stóma. Það er ekki oft sem samtökin fá gjafir eins og þessa og þess vegna er þetta sérlega ánægjulegt.

Bestu þakkir frá Stómasamtökunum.

Filed Under: Fréttir, Uncategorized

Efni

  • Að ferðast með stóma
  • English
  • Fróðleikur um stóma
  • Gerast félagi
  • Heimsóknarþjónusta – s: 847 0694
  • Í fjölmiðlum
  • Innihaldsríkt líf með stóma
  • Lög
  • Matarræði eftir aðgerð
  • Ráðgjafarþjónusta
  • Spurt og svarað
  • Stjórn
  • Styrkja samtökin
  • Tenglar
  • Um Stómasamtökin
  • Ungliðahreyfingin
  • Útgefið efni

Leit

Fréttir

Stómasamtökin 45 ára

Ágætu félagsmenn. Stómasamtökin eru 45 ára um þessar mundir.  Af því tilefni bjóðum við til stutts kaffisamsætis laugardaginn 18. október … [Nánar...]

Alþjóðadagur stómaþega 4. október

Alþjóðadagur stómaþega, 4. október 2025, ber yfirskriftina: „Falin fötlun, sýnilegur stuðningur. Alþjóðleg samstaða stómaþega.“ Af því tilefni, og … [Nánar...]

Fyrsti fræðslufundur vetrarins

Fimmtudaginn 2. oktober verður fyrsti fræðslufundur vetrarins haldinn í húsi Krabbameinsfélagsins í Skógarhlíð.  Efni fundarins verður Alþjóðlegi … [Nánar...]

Fróðleikur: Stómaferðakort og rakanemi fyrir stómaþega

Stómaferðakort og myndband vegna skoðunar á flugvöllum. Skömmu eftir að Stómasamtökin voru stofnuð 1980 veittum við því athygli að … [Nánar...]

RSS-veita Á döfinni

Stoma.is · 847 0694 · stoma@stoma.is · Skógarhlíð 8 · 105 Reykjavík · Log in