Fimmtudaginn 2. nóvember verður fræðslufundur í húsi Krabbameinsfélagsins í Skógarhlíð. Eva Bergmann, stjórnarmaður í Stómasamtökunum mun segja frá ferð sinni á sýningu á stómavörum í Las Vegas síðasta sumar. Henni til aðstoðar verða okkar ágætu stómahjúkrunarfræðingar Birna og Guðrún en … Nánar
Fræðslufundur 5. október
Stómasamtökin og CCU samtökin verða með sameiginlegan fræðslufund í húsi Krabbameinsfélagsins næsta fimmtudagskvöld, 5. október, sem hefst kl. 20. Húsið opnar kl. 19:30.
Fyrirlesari verður Margrét Ólafía Tómasdóttir heimilislæknir og lektor við HÍ og mun hún fjalla um áhrif áfalla, … Nánar
Aðalfundur Stómasamtakanna 4. maí 2023
Aðalfundur Stómasamtakanna verður haldinn fimmtudaginn 4. maí kl. 20:00 í húsi Krabbameinsfélagsins að Skógarhlíð 8 í Reykjavík. Húsið opnar kl. 19:30.
Hefðbundin aðalfundarstörf, dagskráin er hér að neðan:
Aðalfundur 2023
- Formaður setur fund.
- Val á fundarstjóra og fundarritara.
- Ársreikningar og
Félagsfundur 2. mars
Félagsfundur Stómasamtakanna verður 2. mars í húsi Krabbameinsfélagsins í Skógarhlíð . Húsið opnar eins og vanalega kl 19:30 og fundarstörf hefjast um kl. 20.
Fyrirlesari að þessu sinni verður Auður Ýr Sveinsdóttir en hún er aðstoðardeildarstjóri öryggisgæslu á Keflavíkurflugvelli. Undanfarin … Nánar
Fræðslufundur 2. febrúar
Fyrsti fræðslufundur á nýju ári verður fimmtudaginn 2. febrúar og fundarefni verður vörukynning frá Stoð í Hafnarfirði. Tanja Björk Jónsdóttir hjúkrunarfræðingur mun sjá um kynninguna. Aðrir félagsfundir verða fimmtudaginn 2. mars og fimmtudaginn 6. apríl. Fundarefni verður auglýst síðar. Að … Nánar
- « Previous Page
- 1
- …
- 3
- 4
- 5
- 6
- 7
- …
- 11
- Next Page »