Ný heimasíða Stómasamtakana hefur nú verið tekin í notkun. Þar kveður að vissu leiti við nýjan tón þar sem sérstök áhersla hefur verið lögð á að sýna að líf með stóma getur verið innihaldsríkt, og vel það. Fengnir voru fjölmargir … Nánar
Dandý sagði frá járnkarlinum
Dandý hélt áhugaverðan fyrirlestur þar sem hún sagði frá veikindum sínum, aðgerð, bata og þátttöku í járnkarlinum síðasta sumar. Fyrirlesturinn var hvetjandi fyrir fjölmennnan hóp stómaþega sem mættu á fyrirlesturinn og hver veit nema einhver sé farinn að huga að … Nánar
Inger
Inger hefur lifað innihaldsríku lífi og sinnir húsmóðurstarfinu af mikilli alúð.
Áður en Inger fékk stóma var heilsa hennar mjög takmörkuð. Hún var alltaf veik, mikið inni á spítala og fór lítið sem ekkert. Hún var nýorðin átján ára þegar … Nánar
Sonja
Sonja er á von á sínu fyrsta barni og hlakkar til að taka á móti nýrri persónu í líf sitt.
Sonja veiktist fyrst 15 ára gömul þar sem smáþarmur sprakk og hún dó, í skamma stund. Eftir endurlífgun beið henni … Nánar
Júlía
Júlía ferðast mikið með hljómsveit sinni sem var nýlega að landa útgáfusamningi í Japan.
Júlía var heilbrigð alla ævi, þar til hún veikist skyndilega af sáraristilbólgu árið 2010. Hún var strax lögð inn á spítala og var þar í tvo … Nánar