Dandý hélt áhugaverðan fyrirlestur þar sem hún sagði frá veikindum sínum, aðgerð, bata og þátttöku í járnkarlinum síðasta sumar. Fyrirlesturinn var hvetjandi fyrir fjölmennnan hóp stómaþega sem mættu á fyrirlesturinn og hver veit nema einhver sé farinn að huga að sinni eigin áskorun eftir þetta.
Hægt er að lesa meira um hennar sögu í nýjasta fréttablaðinu, sjá hér.