Stómasamtök Íslands

Innihaldsríkt líf með stóma

  • Email
  • Facebook
  • Um Stómasamtökin
    • Stjórn
    • Lög
  • Ungliðahreyfingin
  • Útgefið efni
  • Tenglar
  • Gerast félagi
  • Styrkja samtökin
  • English

Gleðilega hátíð

23/12/2015 By stoma

Stjórn Stómasamtakanna óskar félagsmönnum, aðstandendum og öðrum velunnurum gleðilegra jóla og farsæls komandi árs.  Vonandi sjáum við sem flesta á komandi ári.

Stjórnin

christmas4_1-600x600… Nánar

Filed Under: Fréttir

Jólahlaðborð 3. desember

26/11/2015 By stoma

Stómasamtök Íslands efna til jólahlaðborðs í húsi Krabbameinsfélagsins að Skógarhlíð 8, 4. hæð, fimmtudaginn 3. desember 2015. Húsið verður opið frá kl. 18:30. Borðhald hefst kl. 19:00. Fjölskyldur og vinir félagsmanna eru velkomnir.

Óskar Árni Óskarsson ljóðasmiður les úr hugverkum … Nánar

Filed Under: Fréttir

Fundur 5. nóvember kl. 20:00

28/10/2015 By stoma

Stómasamtökin verða með félagsfund fimmtudaginn 5. nóvember.
RosaFyrirlesari verður Rósa Björg Karlsdóttir en hún hefur gengið í gegnum ristilkrabbamein og er með stóma eftir þann slag. Rósa Björg ætlar að deila með okkur reynslu sinni af hvorutveggja.
Meðlimir í Ristilfélaginu
… Nánar

Filed Under: Fréttir

Jón og Sonja í Íslandi í dag

16/10/2015 By stoma

Jón og Sonja voru í viðtali við Ísland í dag í síðustu viku þar sem þau gefa smá innsýn í heim stómaþega.

Viðtalið má finna hér.

 … Nánar

Filed Under: Fréttir

Tolli á Bylgjunni

14/10/2015 By stoma

Tolli var í viðtali í Bítið á Bylgjunni í morgun þar sem hann sagði frá nýju lífi með þvagstóma, eftir að hann greindist með krabbamein. Viðtalið má finna hér.… Nánar

Filed Under: Fréttir, Uncategorized

  • « Previous Page
  • 1
  • …
  • 19
  • 20
  • 21
  • 22
  • 23
  • Next Page »

Efni

  • Að ferðast með stóma
  • English
  • Fróðleikur um stóma
  • Gerast félagi
  • Heimsóknarþjónusta – s: 847 0694
  • Í fjölmiðlum
  • Innihaldsríkt líf með stóma
  • Lög
  • Matarræði eftir aðgerð
  • Ráðgjafarþjónusta
  • Spurt og svarað
  • Stjórn
  • Styrkja samtökin
  • Tenglar
  • Um Stómasamtökin
  • Ungliðahreyfingin
  • Útgefið efni

Leit

Fréttir

Stómasamtökin 45 ára

Ágætu félagsmenn. Stómasamtökin eru 45 ára um þessar mundir.  Af því tilefni bjóðum við til stutts kaffisamsætis laugardaginn 18. október … [Nánar...]

Alþjóðadagur stómaþega 4. október

Alþjóðadagur stómaþega, 4. október 2025, ber yfirskriftina: „Falin fötlun, sýnilegur stuðningur. Alþjóðleg samstaða stómaþega.“ Af því tilefni, og … [Nánar...]

Fyrsti fræðslufundur vetrarins

Fimmtudaginn 2. oktober verður fyrsti fræðslufundur vetrarins haldinn í húsi Krabbameinsfélagsins í Skógarhlíð.  Efni fundarins verður Alþjóðlegi … [Nánar...]

Fróðleikur: Stómaferðakort og rakanemi fyrir stómaþega

Stómaferðakort og myndband vegna skoðunar á flugvöllum. Skömmu eftir að Stómasamtökin voru stofnuð 1980 veittum við því athygli að … [Nánar...]

RSS-veita Á döfinni

Stoma.is · 847 0694 · stoma@stoma.is · Skógarhlíð 8 · 105 Reykjavík · Log in