Jón og Sonja voru í viðtali við Ísland í dag í síðustu viku þar sem þau gefa smá innsýn í heim stómaþega.
Viðtalið má finna hér.
Ágætu félagsmenn. Stómasamtökin eru 45 ára um þessar mundir. Af því tilefni bjóðum við til stutts kaffisamsætis laugardaginn 18. október … [Nánar...]
Alþjóðadagur stómaþega, 4. október 2025, ber yfirskriftina: „Falin fötlun, sýnilegur stuðningur. Alþjóðleg samstaða stómaþega.“ Af því tilefni, og … [Nánar...]
Fimmtudaginn 2. oktober verður fyrsti fræðslufundur vetrarins haldinn í húsi Krabbameinsfélagsins í Skógarhlíð. Efni fundarins verður Alþjóðlegi … [Nánar...]
Stómaferðakort og myndband vegna skoðunar á flugvöllum. Skömmu eftir að Stómasamtökin voru stofnuð 1980 veittum við því athygli að … [Nánar...]