Stómasamtök Íslands

Innihaldsríkt líf með stóma

  • Email
  • Facebook
  • Um Stómasamtökin
    • Stjórn
    • Lög
  • Ungliðahreyfingin
  • Útgefið efni
  • Tenglar
  • Gerast félagi
  • Styrkja samtökin
  • English

Guðni Gunnarsson lífsráðgjafi heldur fyrirlestur

17/09/2016 By stoma

Allt sem þú veitir athygli vex og dafnar!

Næsti fræðslufundur hjá CCU samtökunum verður miðvikudagskvöldið 21.september. Guðni Gunnarssons Lífsráðgjafi ætlar að fjalla um hversu einfalt er að gera breytingar á lífi sínu og tilvist þegar maður er tilbúinn að taka … Nánar

Filed Under: Fréttir

Viðtal á Rás 2

18/05/2016 By stoma

Rás 2 gerði stómaþega að umræðuefni í morgun, í framhaldi af því að þvagstómaþegi hafði lýst erfiðri reynslu sinni af nýlegri sundferð. Hringt var í Jón Þorkelsson, formann Stómasamtakanna, og hann spurður út í stöðu stómaþega á sundstöðum landsins.

Viðtalið … Nánar

Filed Under: Fréttir, Uncategorized

Gjöf frá nemendafélagi sjúkraliða

18/05/2016 By stoma

Stómasamtökunum barst fyrir helgi gjöf frá Nemendafélagi sjúkraliða í Fjölbraut Breiðholti. Nemendurnir höfðu gefið út kynningarblað um sig og seldu auglýsingar til að kosta útgáfuna. Þeir höfðu ákveðið að gefa Stómasamtökunum ágóðann ef einhver yrði en hann reyndist vera 150.000 … Nánar

Filed Under: Fréttir, Uncategorized

Aðalfundur 12. maí

06/05/2016 By stoma

Stómasamtök Íslands boða til aðalfundar fimmtudaginn 12. maí 2016 kl. 20.

Á dagskrá eru hefðbundin aðalfundarstörf auk annarra mála þar sem fundargestir geta tjáð sig um starf og stefnu samtaka okkar.

Fundurinn er að venju  í húsnæði Ráðgjafarþjónustu Krabbameinsfélagsins að … Nánar

Filed Under: Fréttir, Uncategorized

Fræðslufundur 7. apríl

02/04/2016 By stoma

Fimmtudaginn 7. apríl 2016 kl. 20:00 verður sameiginlegur fundur Stómasamtaka Íslands og CCU-hópsins.

Sigríðu Zoëga, sérfræðingur í hjúkrun mun halda fyrirlestur um verki og verkjameðferð.

Fundurinn verður í húsnæði Ráðgjafaþjónustu Krabbameinsfélagsins að Skógarhlíð 8 1. hæð.

Kaffi og meðlæti. Fjölmennið … Nánar

Filed Under: Fréttir

  • « Previous Page
  • 1
  • …
  • 17
  • 18
  • 19
  • 20
  • 21
  • …
  • 23
  • Next Page »

Efni

  • Að ferðast með stóma
  • English
  • Fróðleikur um stóma
  • Gerast félagi
  • Heimsóknarþjónusta – s: 847 0694
  • Í fjölmiðlum
  • Innihaldsríkt líf með stóma
  • Lög
  • Matarræði eftir aðgerð
  • Ráðgjafarþjónusta
  • Spurt og svarað
  • Stjórn
  • Styrkja samtökin
  • Tenglar
  • Um Stómasamtökin
  • Ungliðahreyfingin
  • Útgefið efni

Leit

Fréttir

Stómasamtökin 45 ára

Ágætu félagsmenn. Stómasamtökin eru 45 ára um þessar mundir.  Af því tilefni bjóðum við til stutts kaffisamsætis laugardaginn 18. október … [Nánar...]

Alþjóðadagur stómaþega 4. október

Alþjóðadagur stómaþega, 4. október 2025, ber yfirskriftina: „Falin fötlun, sýnilegur stuðningur. Alþjóðleg samstaða stómaþega.“ Af því tilefni, og … [Nánar...]

Fyrsti fræðslufundur vetrarins

Fimmtudaginn 2. oktober verður fyrsti fræðslufundur vetrarins haldinn í húsi Krabbameinsfélagsins í Skógarhlíð.  Efni fundarins verður Alþjóðlegi … [Nánar...]

Fróðleikur: Stómaferðakort og rakanemi fyrir stómaþega

Stómaferðakort og myndband vegna skoðunar á flugvöllum. Skömmu eftir að Stómasamtökin voru stofnuð 1980 veittum við því athygli að … [Nánar...]

RSS-veita Á döfinni

Stoma.is · 847 0694 · stoma@stoma.is · Skógarhlíð 8 · 105 Reykjavík · Log in