Allt sem þú veitir athygli vex og dafnar!
Næsti fræðslufundur hjá CCU samtökunum verður miðvikudagskvöldið 21.september. Guðni Gunnarssons Lífsráðgjafi ætlar að fjalla um hversu einfalt er að gera breytingar á lífi sínu og tilvist þegar maður er tilbúinn að taka … Nánar