Stómasamtök Íslands

Innihaldsríkt líf með stóma

  • Email
  • Facebook
  • Um Stómasamtökin
    • Stjórn
    • Lög
  • Ungliðahreyfingin
  • Útgefið efni
  • Tenglar
  • Gerast félagi
  • Styrkja samtökin
  • English

Fræðslufundur 8. febrúar: Jóga og vellíðan

05/02/2018 By stoma

Stómasamtök Íslands boða til fræðslufundar í húsi Krabbameinsfélagsins að Skógarhlíð 8 í Reykjavík, 4. hæð,
fimmtudaginn 8. febrúar 2018 kl. 20:00. Húsið opið frá kl. 19:30.

Klara Dögg Sigurðardóttir jógakennari kemur í heimsókn og fjallar um gildi jóga fyrir andlega … Nánar

Filed Under: Fréttir

Kynning og fræðsla á vegum Coloplast

31/10/2017 By stoma

Næsti fræðslufundur Stómasamtakanna verður fimmtudaginn 2. nóvember, klukkan 20:00. Þar mun Geirþrúður Pálsdóttir, hjúkrunarfræðingur hjá Coloplast/Icepharma, ræða um húðvernd og mikilvægi hennar fyrir stómaþega, ásamt því að kynna nýjungar frá Coloplast.

Fundurinn verður í húsnæði Ráðgjafarþjónustu Krabbameinsfélagsins að Skógahlíð 8, … Nánar

Filed Under: Fréttir

Jón kosinn forseti EOA

08/10/2017 By stoma

JonForseti

Jón Þorkelsson, formaður Stómasamtaka Íslands, var kjörinn forseti Evrópsku stómasamtakanna (European Ostomy Association – EOA), á þingi þeirra, sem haldið var í Kaupmannahöfn 5. – 8. október 2017. Jón hefur undanfarin ár verið gjaldkeri EOA, en þetta er í fyrsta … Nánar

Filed Under: Fréttir

Fræðslufundur fimmtudaginn 5. október kl. 20:00

03/10/2017 By stoma

Á fyrsta fundi vetrarins fjallar Ólafur R. Dýrmundsson um aðdragandann að stofnun Stómasamtakanna, en 40 ár eru liðin frá myndun Stómahópsins.

Frumsýnt verður ný kynningarmynd um Stómasamtök Íslands. Fundurinn verður í húsnæði Ráðgjafarþjónustu Krabbameinsfélagsins að Skógahlíð 8, 1. hæð.

Húsið … Nánar

Filed Under: Fréttir

Saga af stofnun Stómahópsins (forvera Stómasamtakanna)

30/05/2017 By stoma

Í tilefni þess af því að 40 ár verða liðin frá stofnun Stómahópsins (forvera Stómasamtakanna) í haust tók Ólafur R. Dýrmundsson saman sögu hennar. Um ítarlega samantekt er að ræða og hægt er að nálgast allar upplýsingar hér. Þessar upplýsingar … Nánar

Filed Under: Fréttir

  • « Previous Page
  • 1
  • …
  • 14
  • 15
  • 16
  • 17
  • 18
  • …
  • 23
  • Next Page »

Efni

  • Að ferðast með stóma
  • English
  • Fróðleikur um stóma
  • Gerast félagi
  • Heimsóknarþjónusta – s: 847 0694
  • Í fjölmiðlum
  • Innihaldsríkt líf með stóma
  • Lög
  • Matarræði eftir aðgerð
  • Ráðgjafarþjónusta
  • Spurt og svarað
  • Stjórn
  • Styrkja samtökin
  • Tenglar
  • Um Stómasamtökin
  • Ungliðahreyfingin
  • Útgefið efni

Leit

Fréttir

Stómasamtökin 45 ára

Ágætu félagsmenn. Stómasamtökin eru 45 ára um þessar mundir.  Af því tilefni bjóðum við til stutts kaffisamsætis laugardaginn 18. október … [Nánar...]

Alþjóðadagur stómaþega 4. október

Alþjóðadagur stómaþega, 4. október 2025, ber yfirskriftina: „Falin fötlun, sýnilegur stuðningur. Alþjóðleg samstaða stómaþega.“ Af því tilefni, og … [Nánar...]

Fyrsti fræðslufundur vetrarins

Fimmtudaginn 2. oktober verður fyrsti fræðslufundur vetrarins haldinn í húsi Krabbameinsfélagsins í Skógarhlíð.  Efni fundarins verður Alþjóðlegi … [Nánar...]

Fróðleikur: Stómaferðakort og rakanemi fyrir stómaþega

Stómaferðakort og myndband vegna skoðunar á flugvöllum. Skömmu eftir að Stómasamtökin voru stofnuð 1980 veittum við því athygli að … [Nánar...]

RSS-veita Á döfinni

Stoma.is · 847 0694 · stoma@stoma.is · Skógarhlíð 8 · 105 Reykjavík · Log in