Stómasamtök Íslands

Innihaldsríkt líf með stóma

  • Email
  • Facebook
  • Um Stómasamtökin
    • Stjórn
    • Lög
  • Ungliðahreyfingin
  • Útgefið efni
  • Tenglar
  • Gerast félagi
  • Styrkja samtökin
  • English

Mottumars – Viltu þú leggja málinu lið?

05/02/2019 By stoma

mottuskegg_n

Vilt þú leggja þitt af mörkum og miðla reynslu þinni?

Allir sem greinst hafa með krabbamein hafa einstaka sögu að segja af sinni reynslu. Krabbameinsfélagið vill miðla slíkri reynslu og auka þannig skilning og þekkingu fólks á sjúkdómnum. Í tengslum … Nánar

Filed Under: Fréttir

Fræðslufundur – kynning á nýrri rannsókn og nýjum vörum frá Coloplast

05/02/2019 By stoma

Fræðslufundur á vegum Stómasamtaka Íslands verður í Skógarhlíð 8, 1. hæð, fimmtudaginn 7. febrúar 2019 kl. 20.00. Húsið opnar 19.30

Geirþrúður Pálsdóttir og Sigrún Hrund Gunnarsdóttir hjúkrunarfræðingar hjá Coloplast/Icepharma munu segja frá nýrri rannsókn á högum stómaþega og kynna nýjar … Nánar

Filed Under: Fréttir

Jólahlaðborð 6. desember í veislusal Víkings

03/12/2018 By stoma

Stómasamtök Íslands efna til jólahlaðborðs fimmtudaginn 6. desember í veislusal íþróttafélagsins Víkings að Traðarlandi 1 í Bústaðarhverfinu (beygt niður Stjörnugróf).

Húsið opnar klukkan 18:30, borðhald hefst klukkan 19:00.

Tekið er á móti ykkur með dillandi harmonikkuleik, bjúgnakrækir Leppalúðason kemur í … Nánar

Filed Under: Fréttir

Nýútgefin bók með innsýn í erfiðan meltingarsjúkdóm og líf með stóma

30/11/2018 By stoma

Riddarar_hringavitleysunnar

Bókin Riddarar hringavitleysunnar var nýlega gefin út sem fjallar meðal annars um baráttu einstaklings við meltingarsjúkdóm, skurðaðgerð og líf með stóma. Sagðar eru sögur af lífsskeiðum fjögurra manna, í skáldlegu formi, sem eru í reynd öll reynsla eins manns. Þannig … Nánar

Filed Under: Fréttir

Viðhorf almennings áfram jákvætt til sundferða stómaþega

15/11/2018 By stoma

Nýleg könnun sem Gallup framkvæmdi fyrir Stómasamtökin sýnir að almenningur er áfram jákvæður til sundferða stómaþega, en sama könnun var framkvæmd árið 2015.

Könnunin sýnir að vitund og þekking fólks á stóma hefur aukist þessi þrjú ár þar sem nú … Nánar

Filed Under: Fréttir

  • « Previous Page
  • 1
  • …
  • 11
  • 12
  • 13
  • 14
  • 15
  • …
  • 23
  • Next Page »

Efni

  • Að ferðast með stóma
  • English
  • Fróðleikur um stóma
  • Gerast félagi
  • Heimsóknarþjónusta – s: 847 0694
  • Í fjölmiðlum
  • Innihaldsríkt líf með stóma
  • Lög
  • Matarræði eftir aðgerð
  • Ráðgjafarþjónusta
  • Spurt og svarað
  • Stjórn
  • Styrkja samtökin
  • Tenglar
  • Um Stómasamtökin
  • Ungliðahreyfingin
  • Útgefið efni

Leit

Fréttir

Stómasamtökin 45 ára

Ágætu félagsmenn. Stómasamtökin eru 45 ára um þessar mundir.  Af því tilefni bjóðum við til stutts kaffisamsætis laugardaginn 18. október … [Nánar...]

Alþjóðadagur stómaþega 4. október

Alþjóðadagur stómaþega, 4. október 2025, ber yfirskriftina: „Falin fötlun, sýnilegur stuðningur. Alþjóðleg samstaða stómaþega.“ Af því tilefni, og … [Nánar...]

Fyrsti fræðslufundur vetrarins

Fimmtudaginn 2. oktober verður fyrsti fræðslufundur vetrarins haldinn í húsi Krabbameinsfélagsins í Skógarhlíð.  Efni fundarins verður Alþjóðlegi … [Nánar...]

Fróðleikur: Stómaferðakort og rakanemi fyrir stómaþega

Stómaferðakort og myndband vegna skoðunar á flugvöllum. Skömmu eftir að Stómasamtökin voru stofnuð 1980 veittum við því athygli að … [Nánar...]

RSS-veita Á döfinni

Stoma.is · 847 0694 · stoma@stoma.is · Skógarhlíð 8 · 105 Reykjavík · Log in