Stómasamtök Íslands

Innihaldsríkt líf með stóma

  • Email
  • Facebook
  • Um Stómasamtökin
    • Stjórn
    • Lög
  • Ungliðahreyfingin
  • Útgefið efni
  • Tenglar
  • Gerast félagi
  • Styrkja samtökin
  • English

Mottumars – Viltu þú leggja málinu lið?

05/02/2019 By stoma

mottuskegg_n

Vilt þú leggja þitt af mörkum og miðla reynslu þinni?

Allir sem greinst hafa með krabbamein hafa einstaka sögu að segja af sinni reynslu. Krabbameinsfélagið vill miðla slíkri reynslu og auka þannig skilning og þekkingu fólks á sjúkdómnum. Í tengslum við Mottumars og opnun nýrrar vefsíðu sem inniheldur fjölbreytt fræðsluefni fyrir karla, upplýsingar um einkenni, meðferðir og afleiðingar viljum við heyra frá körlum á öllum aldri sem greinst hafa með krabbamein til að segja sína sögu. Einnig viljum við heyra frá körlum sem hafa verið aðstandendur.

Hafðu samband við Sigríði Sólan í síma 899 2320 eða sigridur@krabb.is ef þú vilt leggja þitt af mörkum og taka þátt í þessu verkefni.

Filed Under: Fréttir

Efni

  • Að ferðast með stóma
  • English
  • Fróðleikur um stóma
  • Gerast félagi
  • Heimsóknarþjónusta – s: 847 0694
  • Í fjölmiðlum
  • Innihaldsríkt líf með stóma
  • Lög
  • Matarræði eftir aðgerð
  • Ráðgjafarþjónusta
  • Spurt og svarað
  • Stjórn
  • Styrkja samtökin
  • Tenglar
  • Um Stómasamtökin
  • Ungliðahreyfingin
  • Útgefið efni

Leit

Fréttir

Stómasamtökin 45 ára

Ágætu félagsmenn. Stómasamtökin eru 45 ára um þessar mundir.  Af því tilefni bjóðum við til stutts kaffisamsætis laugardaginn 18. október … [Nánar...]

Alþjóðadagur stómaþega 4. október

Alþjóðadagur stómaþega, 4. október 2025, ber yfirskriftina: „Falin fötlun, sýnilegur stuðningur. Alþjóðleg samstaða stómaþega.“ Af því tilefni, og … [Nánar...]

Fyrsti fræðslufundur vetrarins

Fimmtudaginn 2. oktober verður fyrsti fræðslufundur vetrarins haldinn í húsi Krabbameinsfélagsins í Skógarhlíð.  Efni fundarins verður Alþjóðlegi … [Nánar...]

Fróðleikur: Stómaferðakort og rakanemi fyrir stómaþega

Stómaferðakort og myndband vegna skoðunar á flugvöllum. Skömmu eftir að Stómasamtökin voru stofnuð 1980 veittum við því athygli að … [Nánar...]

RSS-veita Á döfinni

Stoma.is · 847 0694 · stoma@stoma.is · Skógarhlíð 8 · 105 Reykjavík · Log in