Stómasamtök Íslands

Innihaldsríkt líf með stóma

  • Email
  • Facebook
  • Um Stómasamtökin
    • Stjórn
    • Lög
  • Ungliðahreyfingin
  • Útgefið efni
  • Tenglar
  • Gerast félagi
  • Styrkja samtökin
  • English

Kynningarfundur Sensura Mio endurtekinn

18/02/2016 By stoma

Stómasamtök Íslands halda kynningarfund fimmtudaginn 25. febrúar kl. 20 í húsnæði Ráðgjafarþjónustu Krabbameinsfélagsfélagsins, Skógarhlíð 8, 1.hæð

Eins og einhverjir urðu varir við, þá barst síðasta fréttabréf mörgum félagsmönnum sama dag eða daginn eftir, að fyrsti fundur félagsins á þessu ári … Nánar

Filed Under: Fréttir, Uncategorized

Fundur 4. febrúar klukkan 20:00

03/02/2016 By stoma

Stómasamtökin verða með félagsfund fimmtudaginnn 4. febrúar, í húsi Krabbameinsfélagsins að Skógarhlíð 8, 105 Reykjavík.

Geirþrúður Pálsdóttir kynnir nýjar stómavörur frá Coloplast. Húsið opnar 19:30. Kaffiveitingar verða í boði.

Sensura_Mio… Nánar

Filed Under: Fréttir, Uncategorized

Tolli á Bylgjunni

14/10/2015 By stoma

Tolli var í viðtali í Bítið á Bylgjunni í morgun þar sem hann sagði frá nýju lífi með þvagstóma, eftir að hann greindist með krabbamein. Viðtalið má finna hér.… Nánar

Filed Under: Fréttir, Uncategorized

Inger

01/04/2015 By stoma

Inger3

Inger hefur lifað innihaldsríku lífi og sinnir húsmóðurstarfinu af mikilli alúð.

Áður en Inger fékk stóma var heilsa hennar mjög takmörkuð. Hún var alltaf veik, mikið inni á spítala og fór lítið sem ekkert. Hún var nýorðin átján ára þegar … Nánar

Filed Under: Uncategorized

Sonja

01/04/2015 By stoma

sonja_eldhus

Sonja er á von á sínu fyrsta barni og hlakkar til að taka á móti nýrri persónu í líf sitt.

Sonja veiktist fyrst 15 ára gömul þar sem smáþarmur sprakk og hún dó, í skamma stund. Eftir endurlífgun beið henni … Nánar

Filed Under: Uncategorized

  • « Previous Page
  • 1
  • 2
  • 3
  • Next Page »

Efni

  • Að ferðast með stóma
  • English
  • Fróðleikur um stóma
  • Gerast félagi
  • Heimsóknarþjónusta – s: 847 0694
  • Í fjölmiðlum
  • Innihaldsríkt líf með stóma
  • Lög
  • Matarræði eftir aðgerð
  • Ráðgjafarþjónusta
  • Spurt og svarað
  • Stjórn
  • Styrkja samtökin
  • Tenglar
  • Um Stómasamtökin
  • Ungliðahreyfingin
  • Útgefið efni

Leit

Fréttir

Stómasamtökin 45 ára

Ágætu félagsmenn. Stómasamtökin eru 45 ára um þessar mundir.  Af því tilefni bjóðum við til stutts kaffisamsætis laugardaginn 18. október … [Nánar...]

Alþjóðadagur stómaþega 4. október

Alþjóðadagur stómaþega, 4. október 2025, ber yfirskriftina: „Falin fötlun, sýnilegur stuðningur. Alþjóðleg samstaða stómaþega.“ Af því tilefni, og … [Nánar...]

Fyrsti fræðslufundur vetrarins

Fimmtudaginn 2. oktober verður fyrsti fræðslufundur vetrarins haldinn í húsi Krabbameinsfélagsins í Skógarhlíð.  Efni fundarins verður Alþjóðlegi … [Nánar...]

Fróðleikur: Stómaferðakort og rakanemi fyrir stómaþega

Stómaferðakort og myndband vegna skoðunar á flugvöllum. Skömmu eftir að Stómasamtökin voru stofnuð 1980 veittum við því athygli að … [Nánar...]

RSS-veita Á döfinni

Stoma.is · 847 0694 · stoma@stoma.is · Skógarhlíð 8 · 105 Reykjavík · Log in