Stómasamtök Íslands

Innihaldsríkt líf með stóma

  • Email
  • Facebook
  • Um Stómasamtökin
    • Stjórn
    • Lög
  • Ungliðahreyfingin
  • Útgefið efni
  • Tenglar
  • Gerast félagi
  • Styrkja samtökin
  • English

Verkefni til styrktar stómaþegum í Afríku

07/05/2024 By Guðmundur Pálsson

Stómasamtökin hafa frá á árinu 2019 verið með verkefni í gangi til styrktar stómaþegum í Zimbabwe, Zambíu og víðar í Afríku.  Þessi verkefni hafa að hluta til verið styrkt af Utanríkisráðuneytinu og að hluta til af því fé sem safnast á hverju ári sem frjáls framlög félagsmanna Stómasamtakanna en þau framlög mynda frádrátt frá skatti hjá gefendum.

Stómaþegar í flestum ríkjum Afríku eru mjög illa staddir varðandi heilbrigðisþjónustu og framboð af stómavörum og þurfa yfirleitt að borga fyrir allar vörur sjálfir sem er nánast ógerlegt fyrir flesta þeirra.  Við höfum fullan hug á að hjálpa íbúum Afríku áfram eins og hægt er í þessum málum en til þess þurfum við allan þann stuðning sem hægt er að fá þannig að vinsamlegast styrkið þetta starf ef þið mögulega getið.

Formaður.

Hér að neðan má nálgast áhugaverðar skýrslur um verkefnið:

Stómaþegar í Zimbabwe – skýrsla A

Stómaþegar í Zimbabwe – skýrsla B

Filed Under: Fréttir

Efni

  • Að ferðast með stóma
  • English
  • Fróðleikur um stóma
  • Gerast félagi
  • Heimsóknarþjónusta – s: 847 0694
  • Í fjölmiðlum
  • Innihaldsríkt líf með stóma
  • Lög
  • Matarræði eftir aðgerð
  • Ráðgjafarþjónusta
  • Spurt og svarað
  • Stjórn
  • Styrkja samtökin
  • Tenglar
  • Um Stómasamtökin
  • Ungliðahreyfingin
  • Útgefið efni

Leit

Fréttir

Stómasamtökin 45 ára

Ágætu félagsmenn. Stómasamtökin eru 45 ára um þessar mundir.  Af því tilefni bjóðum við til stutts kaffisamsætis laugardaginn 18. október … [Nánar...]

Alþjóðadagur stómaþega 4. október

Alþjóðadagur stómaþega, 4. október 2025, ber yfirskriftina: „Falin fötlun, sýnilegur stuðningur. Alþjóðleg samstaða stómaþega.“ Af því tilefni, og … [Nánar...]

Fyrsti fræðslufundur vetrarins

Fimmtudaginn 2. oktober verður fyrsti fræðslufundur vetrarins haldinn í húsi Krabbameinsfélagsins í Skógarhlíð.  Efni fundarins verður Alþjóðlegi … [Nánar...]

Fróðleikur: Stómaferðakort og rakanemi fyrir stómaþega

Stómaferðakort og myndband vegna skoðunar á flugvöllum. Skömmu eftir að Stómasamtökin voru stofnuð 1980 veittum við því athygli að … [Nánar...]

RSS-veita Á döfinni

Stoma.is · 847 0694 · stoma@stoma.is · Skógarhlíð 8 · 105 Reykjavík · Log in