Fimmtudaginn 7. apríl fer fram fræðslufundur. Þorri Snæbjörnsson, sálfræðingur og teymisstjóri, kynnir starfsemi Ráðgjafarþjónustu Krabbameinsfélagsins.
Fundurinn fer fram í Skógarhlíð 8 og hefst kl. 20:00 en húsið er opið frá kl. 19:30.
Fundinum verður streymt í gegnum Teams: Sækja slóð.
Kaffiveitingar. Fjölmennið og takið með ykkur gesti.