Fræðslufundur verður haldinn í húsi Krabbameinsfélagsins í Skógarhlíð fimmtudaginn 4. apríl. Húsið opnar kl. 19:30 og fundarstörf hefjast kl. 20:00.
Fyrirlesari á fundinum verður Geirþrúður Pálsdóttir hjá Icepharma, umsjónaraðili Coloplast vara, og mun hún kynna þjónustuna hjá þeim við stómaþega. … Nánar