Vegna óviðráðanlegs ástands af völdum COVID19 verðum við að fresta áður auglýstum afmælisfagnaði sem og opnu húsi á Akureyri. Við munum tilkynna síðar um það hvenær hægt verður að halda afmælisfagnaðinn og eru félagsmenn beðnir að fylgjast með heimasíðunni okkar.… Nánar
Nýtt fréttabréf komið út
Nýtt fréttabréf Stómastamtakanna var að koma út. Mikið af áhugaverðu efni og hægt er að sækja rafrænt eintak hér að neðan.
… NánarNámskeið: Líf með stóma
Nýtt námskeið fyrir einstaklinga sem lifa með stóma. Markmiðið er að gefa stómaþegum á öllum aldri, körlum og konum, þeim sem eru að fara í aðgerð og þeim sem eru komnir með stóma, kost á námskeiði þar sem fjallað er … Nánar
Fréttir af aðalfundi
Ágætu félagsmenn.
Aðalfundur félagsins var haldinn þann 14. maí síðastliðinn. Hefðbundin aðalfundarstörf voru meginefni fundarins og stjórn samtakanna var endurkjörin.
Í framhaldi af fundinum var send í heimabanka félagsmanna rukkun á árgjöldum samtakanna sem eru óbreytt frá fyrri árum. Að … Nánar
Aðalfundur Stómasamtaka Íslands 2020
Aðalfundur Stómastamtaka Íslands verður haldinn í húsnæði Ráðgjafarþjónustu Krabbameinsfélagsins að Skógarhlíð 8, 1. hæð, fimmtudaginn 14. maí kl. 20:00.
Athugið breytta dagsetningu!… Nánar
- « Previous Page
- 1
- …
- 6
- 7
- 8
- 9
- Next Page »