Stómasamtök Íslands

Innihaldsríkt líf með stóma

  • Email
  • Facebook
  • Um Stómasamtökin
    • Stjórn
    • Lög
  • Ungliðahreyfingin
  • Útgefið efni
  • Tenglar
  • Gerast félagi
  • Styrkja samtökin
  • English

Fundur á Akureyri 29. apríl kl. 17:00

23/04/2025 By Guðmundur Pálsson

Akureyrarafleggjari Stómasamtakanna boðar til fundar stómaþega á Akureyri og nágrenni þriðjudaginn 29. apríl kl. 17:00. 

Fundurinn verður í þjónustumiðstöð Krabbameinsfélags Akureyrar og nágrennis Glerárgötu 34 – 2. hæð. 

Jón Þorkelsson formaður Stómasamtakanna kemur á fundinn og ræðir félagsstarfið.

Mætum öll, … Nánar

Filed Under: Fréttir

Málþing: Krabbamein í blöðruhálskirtli

27/03/2025 By Guðmundur Pálsson

Hádegismálþing „Krabba­mein í blöðru­háls­kirtli – líf og líð­an karla eft­ir með­ferð“ í tilefni af Mottumars þar sem áhersla verður lögð á líf og líðan eftir meðferð við blöðruhálskirtilskrabbameini.

Málþingið verður haldið þann 31. mars kl. 11:30-13:00 í húsnæði Krabbameinsfélagsins, Skógarhlíð … Nánar

Filed Under: Fréttir

Líf með stóma, netnámskeið.

04/03/2025 By Guðmundur Pálsson

Netnámskeið um málefni einstaklinga sem lifa með stóma.

Það er að mörgu er að huga fyrir stómaþega eins og t.d. hreyfingu, mataræði, ferðalögum,  hjálpartækjum, nýjungum o.fl. og er námskeiðinu ætlað að ræða um flest þessa málefna.

Námskeiðið er á netinu og … Nánar

Filed Under: Fréttir

Fræðslufundur fimmtudaginn 6. mars

04/03/2025 By Guðmundur Pálsson

Stómasamtökin verða með fræðslufund fimmtudaginn 6. mars í húsi Krabbameinsfélagsins að Skógarhlíð 8.

Guðrún Jónsdóttir stómahjúkrunarfræðingur kemur til okkar og fjallar um umhirðu á stóma.

Húsið opnar 19:30 og kynningin byrjar kl. 20.   Við verðum með kaffiveitingar eins og alltaf.… Nánar

Filed Under: Fréttir

Fræðslufundur 6. febrúar

28/01/2025 By Guðmundur Pálsson

Stómasamtökin verða með fræðslufund fimmtudaginn 6. febrúar í húsi Krabbameinsfélagsins að Skógarhlíð 8. Guðrún María Þorbjörnsdóttir og Tanja Björk Jónsdóttir hjá Medor koma til okkar og kynna þvagstómavörur sem þær selja.

Húsið opnar 19:30 og kynningin byrjar kl. 20. Við … Nánar

Filed Under: Fréttir

  • « Previous Page
  • 1
  • 2
  • 3
  • 4
  • …
  • 11
  • Next Page »

Efni

  • Að ferðast með stóma
  • English
  • Fróðleikur um stóma
  • Gerast félagi
  • Heimsóknarþjónusta – s: 847 0694
  • Í fjölmiðlum
  • Innihaldsríkt líf með stóma
  • Lög
  • Matarræði eftir aðgerð
  • Ráðgjafarþjónusta
  • Spurt og svarað
  • Stjórn
  • Styrkja samtökin
  • Tenglar
  • Um Stómasamtökin
  • Ungliðahreyfingin
  • Útgefið efni

Leit

Fréttir

Stómasamtökin 45 ára

Ágætu félagsmenn. Stómasamtökin eru 45 ára um þessar mundir.  Af því tilefni bjóðum við til stutts kaffisamsætis laugardaginn 18. október … [Nánar...]

Alþjóðadagur stómaþega 4. október

Alþjóðadagur stómaþega, 4. október 2025, ber yfirskriftina: „Falin fötlun, sýnilegur stuðningur. Alþjóðleg samstaða stómaþega.“ Af því tilefni, og … [Nánar...]

Fyrsti fræðslufundur vetrarins

Fimmtudaginn 2. oktober verður fyrsti fræðslufundur vetrarins haldinn í húsi Krabbameinsfélagsins í Skógarhlíð.  Efni fundarins verður Alþjóðlegi … [Nánar...]

Fróðleikur: Stómaferðakort og rakanemi fyrir stómaþega

Stómaferðakort og myndband vegna skoðunar á flugvöllum. Skömmu eftir að Stómasamtökin voru stofnuð 1980 veittum við því athygli að … [Nánar...]

RSS-veita Á döfinni

Stoma.is · 847 0694 · stoma@stoma.is · Skógarhlíð 8 · 105 Reykjavík · Log in