Stómasamtök Íslands halda aðalfund í húsnæði Ráðgjafarþjónustunnar á 1. hæð í Krabbameinsfélagshúsinu fimmtudaginn 3. maí kl. 20.
Á dagskrá eru hefðbundin aðalfundarstörf.
Að aðalfundarstörfum loknum kynna þær Geirþrúður Pálsdóttir og Sigrún Hrund Gunnarsdóttir, hjúkrunarfræðingar hjá Icepharma, nýjungar frá Coloplast.… Nánar