Stómasamtök Íslands

Innihaldsríkt líf með stóma

  • Email
  • Facebook
  • Um Stómasamtökin
    • Stjórn
    • Lög
  • Ungliðahreyfingin
  • Útgefið efni
  • Tenglar
  • Gerast félagi
  • Styrkja samtökin
  • English

Aðalfundur og kynning á nýjungum 3. maí

02/05/2018 By stoma

Stómasamtök Íslands halda aðalfund í húsnæði Ráðgjafarþjónustunnar á 1. hæð í Krabbameinsfélagshúsinu fimmtudaginn 3. maí kl. 20.

Á dagskrá eru hefðbundin aðalfundarstörf.

Að aðalfundarstörfum loknum kynna þær Geirþrúður Pálsdóttir og Sigrún Hrund Gunnarsdóttir, hjúkrunarfræðingar hjá Icepharma, nýjungar frá Coloplast.… Nánar

Filed Under: Fréttir

Fræðslufundur um stómavörur á Akureyri

27/04/2018 By stoma

Stómasamtök Norðurlands boða til fræðslufundar í sal Krabbameinsfélagsins að Glerárgötu 24,
miðvikudaginn 9. maí  2018 kl. 17:00. Húsið opið frá 16:30.

Geirþrúður Pálsdóttir  mun koma í heimsókn og kynna fyrir okkur nýjar stómavörur.

Kaffiveitingar og spjall.… Nánar

Filed Under: Fréttir

Tilkynning frá ÖBÍ – Takið þátt í 1. maí

27/04/2018 By stoma

FYRSTI MAÍ -TAKTU DAGINN FRÁ OG VERTU SÝNILEG/UR MEÐ OKKUR

Við stöndum í erfiðri kjarabaráttu rétt eins og launafólk almennt. Fyrsti maí er okkar dagur eins og annarra, gleymum því ekki.

Þið öll, fatlað fólk, öryrkjar, fjölskyldur og vinir, komið … Nánar

Filed Under: Fréttir

Fræðslufundur 5. apríl: Jákvæð samskipti og markmiðasetning

02/04/2018 By stoma

Pálmar Ragnarsson íþróttaþjálfari fjallar um jákvæð samskipti í hópum og það að setja sér markmið.
Pálmar er með BS-próf í sálfræði og meistaragráðu í viðskiptafræði.

Fundurinn verður í húsnæði Ráðgjafarþjónustunnar á 1. hæð í húsi Krabbameinsfélagsins að Skógarhlíð 8 í … Nánar

Filed Under: Fréttir

Fræðslufundur 1. mars: Heimsókn frá Lyfju

23/02/2018 By stoma

Stómasamtök Íslands boða til fræðslufundar í húsi Krabbameinsfélagsins að Skógarhlíð 8 í Reykjavík, 4. hæð,
fimmtudaginn 1. mars 2018 kl. 20:00. Húsið opið frá 19:30.

Lyfja mun koma í heimsókn og segja frá þjónustu sinni og vöruúrvali.

Kaffiveitingar og spjall.… Nánar

Filed Under: Fréttir

  • « Previous Page
  • 1
  • …
  • 13
  • 14
  • 15
  • 16
  • 17
  • …
  • 23
  • Next Page »

Efni

  • Að ferðast með stóma
  • English
  • Fróðleikur um stóma
  • Gerast félagi
  • Heimsóknarþjónusta – s: 847 0694
  • Í fjölmiðlum
  • Innihaldsríkt líf með stóma
  • Lög
  • Matarræði eftir aðgerð
  • Ráðgjafarþjónusta
  • Spurt og svarað
  • Stjórn
  • Styrkja samtökin
  • Tenglar
  • Um Stómasamtökin
  • Ungliðahreyfingin
  • Útgefið efni

Leit

Fréttir

Stómasamtökin 45 ára

Ágætu félagsmenn. Stómasamtökin eru 45 ára um þessar mundir.  Af því tilefni bjóðum við til stutts kaffisamsætis laugardaginn 18. október … [Nánar...]

Alþjóðadagur stómaþega 4. október

Alþjóðadagur stómaþega, 4. október 2025, ber yfirskriftina: „Falin fötlun, sýnilegur stuðningur. Alþjóðleg samstaða stómaþega.“ Af því tilefni, og … [Nánar...]

Fyrsti fræðslufundur vetrarins

Fimmtudaginn 2. oktober verður fyrsti fræðslufundur vetrarins haldinn í húsi Krabbameinsfélagsins í Skógarhlíð.  Efni fundarins verður Alþjóðlegi … [Nánar...]

Fróðleikur: Stómaferðakort og rakanemi fyrir stómaþega

Stómaferðakort og myndband vegna skoðunar á flugvöllum. Skömmu eftir að Stómasamtökin voru stofnuð 1980 veittum við því athygli að … [Nánar...]

RSS-veita Á döfinni

Stoma.is · 847 0694 · stoma@stoma.is · Skógarhlíð 8 · 105 Reykjavík · Log in