Stómasamtök Íslands

Innihaldsríkt líf með stóma

  • Email
  • Facebook
  • Um Stómasamtökin
    • Stjórn
    • Lög
  • Ungliðahreyfingin
  • Útgefið efni
  • Tenglar
  • Gerast félagi
  • Styrkja samtökin
  • English

Upptaka af fyrirlestri um örveruflóru þarmanna

17/05/2017 By stoma

Birna G. Ásbjörnsdóttir MSc í næringarlæknisfræði frá Surrey háskóla og doktorsnemi við Háskóla Íslands hélt fyrirlestur um meltingarveginn og þarmaflóruna fyrir Stómasamtök Íslands 6. apríl 2017.

Hér er upptaka af fyrirlestrinum.

… Nánar

Filed Under: Fréttir

Örveruflóra þarmanna

03/04/2017 By stoma

Stómasamtök Íslands og CCU-samtökin halda sameiginlegan fræðslufund fimmtudaginn 6. apríl 2017 kl. 20:00 í húsnæði Ráðgjafarþjónustu Krabbameinsfélagsins að Skógarhlíð 8, 1. hæð.

Birna G. Ásbjörnsdóttir ráðgjafi fjallar um örveruflóru þarmanna í tengslum við bólgusjúkdóma, hvað getur raskað þarmaflórunni og hvað … Nánar

Filed Under: Fréttir

Fræðslufundur 2. mars – umræðufundur með læknum og hjúkrunarfólki á 13G

01/03/2017 By stoma

Stómasamtök Íslands efna til umræðurfundar með læknum og hjúkrunarfólki frá skurð- og þvagfæraskurðlækningadeild Landspítalans (13G)
fimmtudaginn 2. mars kl. 20 í húsnæði Ráðgjafarþjónustu Krabbameinsfélagsins að Skógahlíð 8, 1. hæð.

Húsið opnar kl. 19.30.
Kaffiveitingar.
Fjölmennið og takið með ykkur gesti.… Nánar

Filed Under: Fréttir

Fræðslufundur 2. febrúar – Breytt þjónusta Lyfju við stómaþega

31/01/2017 By stoma

Hjúkrunarfræðinga frá Lyfju Lágmúla heimsækja okkur og kynna breytta þjónustu við stómaþega.

Fundurinn verður fimmtudaginn 2. febrúar 2017 klukkan 20:00 í húsnæði Ráðgjafaþjónustu Krabbameinsfélagsins að Skógarhlíð 8, 1. hæð.

Húsið opnar klukkan 19:30. Kaffiveitingar. Fjölmennið og takið með ykkur gesti.… Nánar

Filed Under: Fréttir

Jólahlaðborð 1. desember

24/11/2016 By stoma

Stómasamtök Íslands efna til jólahlaðborðs í húsi Krabbameinsfélagsins að Skógahlíð 8, 4. hæð, fimmtudaginn 1. desember 2016.

Húsið opnað kl. 18:30. Borðhald hefst kl. 19:00. Lalli töframaður heimsækir okkur og ætlar að sýna alls kyns töfrabrögð o.fl. Tilvalin fjölskylduskemmtun. Hlutavelta … Nánar

Filed Under: Fréttir

  • « Previous Page
  • 1
  • …
  • 5
  • 6
  • 7
  • 8
  • 9
  • …
  • 14
  • Next Page »

Efni

  • Að ferðast með stóma
  • English
  • Fróðleikur um stóma
  • Gerast félagi
  • Heimsóknarþjónusta – s: 847 0694
  • Í fjölmiðlum
  • Innihaldsríkt líf með stóma
  • Lög
  • Matarræði eftir aðgerð
  • Ráðgjafarþjónusta
  • Spurt og svarað
  • Stjórn
  • Styrkja samtökin
  • Tenglar
  • Um Stómasamtökin
  • Ungliðahreyfingin
  • Útgefið efni

Leit

Fréttir

Stómasamtökin 45 ára

Ágætu félagsmenn. Stómasamtökin eru 45 ára um þessar mundir.  Af því tilefni bjóðum við til stutts kaffisamsætis laugardaginn 18. október … [Nánar...]

Alþjóðadagur stómaþega 4. október

Alþjóðadagur stómaþega, 4. október 2025, ber yfirskriftina: „Falin fötlun, sýnilegur stuðningur. Alþjóðleg samstaða stómaþega.“ Af því tilefni, og … [Nánar...]

Fyrsti fræðslufundur vetrarins

Fimmtudaginn 2. oktober verður fyrsti fræðslufundur vetrarins haldinn í húsi Krabbameinsfélagsins í Skógarhlíð.  Efni fundarins verður Alþjóðlegi … [Nánar...]

Fróðleikur: Stómaferðakort og rakanemi fyrir stómaþega

Stómaferðakort og myndband vegna skoðunar á flugvöllum. Skömmu eftir að Stómasamtökin voru stofnuð 1980 veittum við því athygli að … [Nánar...]

RSS-veita Á döfinni

Stoma.is · 847 0694 · stoma@stoma.is · Skógarhlíð 8 · 105 Reykjavík · Log in