Stómasamtök Íslands

Innihaldsríkt líf með stóma

  • Email
  • Facebook
  • Um Stómasamtökin
    • Stjórn
    • Lög
  • Ungliðahreyfingin
  • Útgefið efni
  • Tenglar
  • Gerast félagi
  • Styrkja samtökin
  • English

Fræðslufundur 2. febrúar

24/01/2023 By Guðmundur Pálsson

Fyrsti fræðslufundur á nýju ári verður fimmtudaginn 2. febrúar og fundarefni verður vörukynning frá Stoð í Hafnarfirði.  Tanja Björk Jónsdóttir hjúkrunarfræðingur mun sjá um kynninguna.  Aðrir félagsfundir verða fimmtudaginn 2. mars og fimmtudaginn 6. apríl.   Fundarefni verður auglýst síðar.  Að lokum verður aðalfundur fimmtudaginn 4. maí með hefðbundnum aðalfundar störfum.  Allir fundirnir eru haldnir í húsi Krabbameinsfélagsins að Skógarhlíð 8 og húsið opnar kl. 19:30.

Félagsmenn eru hvattir til að fylgjast með heimasíðu Stómasamtakanna til að fá upplýsingar um dagskrá fundanna.

Formaður.

Filed Under: Fréttir

Efni

  • Að ferðast með stóma
  • English
  • Fróðleikur um stóma
  • Gerast félagi
  • Heimsóknarþjónusta – s: 847 0694
  • Í fjölmiðlum
  • Innihaldsríkt líf með stóma
  • Lög
  • Matarræði eftir aðgerð
  • Ráðgjafarþjónusta
  • Spurt og svarað
  • Stjórn
  • Styrkja samtökin
  • Tenglar
  • Um Stómasamtökin
  • Ungliðahreyfingin
  • Útgefið efni

Leit

Fréttir

Félagsfundur 2. mars

Félagsfundur Stómasamtakanna verður 2. mars í húsi Krabbameinsfélagsins í Skógarhlíð .  Húsið opnar eins og vanalega kl 19:30 og fundarstörf hefjast … [Nánar...]

Fræðslufundur 2. febrúar

Fyrsti fræðslufundur á nýju ári verður fimmtudaginn 2. febrúar og fundarefni verður vörukynning frá Stoð í Hafnarfirði.  Tanja Björk Jónsdóttir … [Nánar...]

Alþjóðadagur fatlaðs fólks, 3. desember

… [Nánar...]

Fyrirlestur fyrir Stómasamtök Íslands og CCU samtökin

Fyrirlestur fyrir Stómasamtök Íslands og CCU samtökinFimmtudaginn 3. nóvember 2022 kl. 20.00Dr. med. Snorri ÓlafssonSérfræðingur í … [Nánar...]

RSS Á döfinni

  • Kraftur: Kröftug strákastund á Kex
  • Para- og kynlífsráðgjöf
  • Aðalfundur Krabba­meins­félags höfuð­borgar­svæðisins 2023
  • Góðgerðarstreymi til styrktar Mottumars
  • Selfoss: Stuðningur og ráðgjöf
  • Austurland: Viðtöl, stuðningur og ráðgjöf
  • Fjarnámskeið: Núvitund og samkennd á Zoom (4 af 5)
  • Fjarnámskeið: Núvitund og samkennd á Zoom (5 af 5)

Stoma.is · 847 0694 · stoma@stoma.is · Skógarhlíð 8 · 105 Reykjavík · Log in