Aðalfundur 7. maí

Aðalfundur Stómasamtaka Íslands verður haldinn fimmtudaginn 7. maí kl. 20 í húsnæði Ráðgjafaþjónustu Krabbameinsfélagsins, að Skógarhlíð 8, 1. hæð.

Húsið opnar 19:30. Kaffiveitingar í boði.… Nánar

Fundur á Akureyri 11. apríl

Akureyrarhópur stómasamtakanna heldur fræðslufund laugardaginn 11. apríl kl. 14 í húsnæði Krabbameinsfélags Akureyrar og nágrennis við Glerárgötu.

Á fundinn kemur Ragnheiður Þórisdóttir viðskiptastjóri hjúkrunar- og lækningavörudeildar hjá Medor kynnir nýjar stómavörur frá ConvaTec.

Síðan verða umræður um starfið og kaffiveitingar.… Nánar

Ný heimasíða

Ný heimasíða Stómasamtakana hefur nú verið tekin í notkun. Þar kveður að vissu leiti við nýjan tón þar sem sérstök áhersla hefur verið lögð á að sýna að líf með stóma getur verið innihaldsríkt, og vel það. Fengnir voru fjölmargir … Nánar

Dandý sagði frá járnkarlinum

Dandý hélt áhugaverðan fyrirlestur þar sem hún sagði frá veikindum sínum, aðgerð, bata og þátttöku í járnkarlinum síðasta sumar. Fyrirlesturinn var hvetjandi fyrir fjölmennnan hóp stómaþega sem mættu á fyrirlesturinn og hver veit nema einhver sé farinn að huga að … Nánar