Nýtt námskeið fyrir einstaklinga sem lifa með stóma. Markmiðið er að gefa stómaþegum á öllum aldri, körlum og konum, þeim sem eru að fara í aðgerð og þeim sem eru komnir með stóma, kost á námskeiði þar sem fjallað er … Nánar
Fréttir af aðalfundi
Ágætu félagsmenn.
Aðalfundur félagsins var haldinn þann 14. maí síðastliðinn. Hefðbundin aðalfundarstörf voru meginefni fundarins og stjórn samtakanna var endurkjörin.
Í framhaldi af fundinum var send í heimabanka félagsmanna rukkun á árgjöldum samtakanna sem eru óbreytt frá fyrri árum. Að … Nánar
Aðalfundur Stómasamtaka Íslands 2020
Aðalfundur Stómastamtaka Íslands verður haldinn í húsnæði Ráðgjafarþjónustu Krabbameinsfélagsins að Skógarhlíð 8, 1. hæð, fimmtudaginn 14. maí kl. 20:00.
Athugið breytta dagsetningu!… Nánar
Nýtt fréttabréf Stómasamtakanna komið út
Tilkynning frá Sóttvarnalækni
Þar sem að við stómaþegar erum oft á ónæmisbælandi lyfjum þá ættum við að íhuga vel og vandlega það sem kemur fram í þessari tilkynningu frá Sóttvarnalækni. Ef einhver er í vafa um hvað gera þarf ætti sá hinna sami … Nánar
- « Previous Page
- 1
- …
- 7
- 8
- 9
- 10
- Next Page »