Stómasamtök Íslands

Innihaldsríkt líf með stóma

  • Email
  • Facebook
  • Um Stómasamtökin
    • Stjórn
    • Lög
  • Ungliðahreyfingin
  • Útgefið efni
  • Tenglar
  • Gerast félagi
  • Styrkja samtökin
  • English

Kynningarfundur á Akureyri 16. október

12/10/2021 By Guðmundur Pálsson

Stómasamtök Íslands halda kynningarfund á Akureyri laugardaginn 16. október kl. 14:00 í húsnæði Krabbameinsfélags Akureyrar og nágrennis (KAON) að Glerárgötu 34, 2. hæð.

Guðrún María Þorbjörnsdóttir hjúkrunarfræðingur hjá Medor kynnir nýjungar í stómavörum frá ConvaTec.

Fjölmennið og takið með ykkur … Nánar

Filed Under: Fréttir

Alþjóðastómadagurinn 2. október 2021

23/09/2021 By Guðmundur Pálsson

Stómasamtök Íslands halda uppá Alþjóðastómadaginn laugardaginn 2. október kl. 14-16 í húsnæði Ráðgjafarþjónustu Krabbameinsfélagsins að Skógarhlíð 8, 1. hæð.

Réttindi stómaþega eru mannréttindi – ávallt og allsstaðar

eru einkunnarorð Alþjóðastómadagsins að þessu sinni. Jafnframt er þetta síðbúin 40 ára afmælisveisla. … Nánar

Filed Under: Fréttir

Nýtt fréttabréf komið út

23/09/2021 By Guðmundur Pálsson

Nýtt fréttabréf Stómasamtakanna er komið út. Meðal efnis má nefna upplýsingar um alþjóðastómadaginn 2. október, kynningarfund á Akureyri 16. október og fræðslufund um nýjungar í þvagfæraaðgerðum 4. nóvember næstkomandi.

:: Rafræna útgáfu er hægt að nálgast hér… Nánar

Filed Under: Fréttir

Gerast félagi

14/06/2021 By Guðmundur Pálsson

Samtökin starfa á landsvísu og geta félagar orðið allir þeir sem gengist hafa undir stóma-, garnapoka- eða nýblöðruaðgerðir, greinst hafa með sjúkdóm eða fæðingargalla sem leiða kann til stómaaðgerðar, aðstandendur þeirra og aðrir velunnarar félagsins.

… Nánar

Filed Under: Uncategorized

Aðalfundur Stómasamtakanna 6. maí

19/04/2021 By Guðmundur Pálsson

Aðalfundur Stómasamtaka Íslands verður fimmtudaginn 6. maí kl. 20:00, húsið opnar kl. 19:30.

Á dagskrá eru venjuleg aðalfundarstörf.

Fundurinn fer fram í húsnæði Krabbameinsfélagsins, að Skógarhlíð 8.

Í ljósi aðstæðna verður boðið upp á að taka þátt á netinu í … Nánar

Filed Under: Fréttir

  • « Previous Page
  • 1
  • …
  • 7
  • 8
  • 9
  • 10
  • 11
  • 12
  • Next Page »

Efni

  • Að ferðast með stóma
  • English
  • Fróðleikur um stóma
  • Gerast félagi
  • Heimsóknarþjónusta – s: 847 0694
  • Í fjölmiðlum
  • Innihaldsríkt líf með stóma
  • Lög
  • Matarræði eftir aðgerð
  • Ráðgjafarþjónusta
  • Spurt og svarað
  • Stjórn
  • Styrkja samtökin
  • Tenglar
  • Um Stómasamtökin
  • Ungliðahreyfingin
  • Útgefið efni

Leit

Fréttir

Jólahlaðborð

Hið árlega jólahlaðborð Stómasamtakanna verður haldið fimmtudaginn 4. desember næstkomandi í Víkingsheimilinu, Traðarlandi … [Nánar...]

Afmælismálþing CCU í Nauthól

Í tilefni af 30 ára afmæli CCU er félagsmönnum Stómasamtakanna boðið til afmælismálþings í Nauthóli, miðvikudaginn 23. október 2025 kl. 17:00. … [Nánar...]

Stómasamtökin 45 ára

Ágætu félagsmenn. Stómasamtökin eru 45 ára um þessar mundir.  Af því tilefni bjóðum við til stutts kaffisamsætis laugardaginn 18. október … [Nánar...]

Alþjóðadagur stómaþega 4. október

Alþjóðadagur stómaþega, 4. október 2025, ber yfirskriftina: „Falin fötlun, sýnilegur stuðningur. Alþjóðleg samstaða stómaþega.“ Af því tilefni, og … [Nánar...]

RSS-veita Á döfinni

Stoma.is · 847 0694 · stoma@stoma.is · Skógarhlíð 8 · 105 Reykjavík · Log in