Stómasamtök Íslands

Innihaldsríkt líf með stóma

  • Email
  • Facebook
  • Um Stómasamtökin
    • Stjórn
    • Lög
  • Ungliðahreyfingin
  • Útgefið efni
  • Tenglar
  • Gerast félagi
  • Styrkja samtökin
  • English

Aðalfundur Stómasamtakanna

16/04/2024 By Guðmundur Pálsson

Aðalfundur Stómasamtakanna verður haldinn fimmtudaginn 16. maí í húsi Krabbameinsfélagsins að Skógarhlíð 8.  Á dagskrá verða hefðbundin aðalfundarstörf.  Húsið opnar 19:30 og fundur hefst kl. 20.  

Félagsmenn eru hvattir til að mæta og kynna sér starfsemi félagsins á liðnu ári.… Nánar

Filed Under: Fréttir

Fræðslufundur 4. apríl

20/03/2024 By Guðmundur Pálsson

Fræðslufundur verður haldinn í húsi Krabbameinsfélagsins í Skógarhlíð fimmtudaginn 4. apríl.  Húsið opnar kl. 19:30 og fundarstörf hefjast kl. 20:00. 

Fyrirlesari á fundinum verður Geirþrúður Pálsdóttir hjá Icepharma, umsjónaraðili Coloplast vara, og mun hún kynna þjónustuna hjá þeim við stómaþega.  … Nánar

Filed Under: Fréttir

Fræðslufundur 7. mars

01/03/2024 By Guðmundur Pálsson

Fræðslufundur verður haldinn í húsi Krabbameinsfélagsins í Skógarhlíð fimmtudaginn 7. mars.  Húsið opnar kl. 19:30 og fundarstörf hefjast kl. 20:00.  Fyrirlesari á fundinum verður Katrín Klara Þorleifsdóttir hjá Eirbergi / Stuðlabergi og mun hún kynna þjónustuna hjá þeim við stómaþega.  … Nánar

Filed Under: Fréttir

Félagsfundur fimmtudaginn 1. febrúar 2024

29/01/2024 By Guðmundur Pálsson

Margrét Manda Jónsdóttir, hjúkrunarfræðingur og verkefnastjóri á skrifstofu forstjóra Landspítalans ætlar að heimsækja okkur en hún vinnur að verkefni sem snýst um að efla farveg fyrir sjónarmið og ábendingar frá sjúklingum og aðstandendum.  Verkefnið er margþætt og snýr einn hluti … Nánar

Filed Under: Fréttir

Jólahlaðborð 7. desember

14/11/2023 By Guðmundur Pálsson

Hið árlega jólahlaðborð Stómasamtakanna verður haldið 7. desember næstkomandi í Víkingsheimilinu, Traðalandi 1.

Vinsamlegast skráið ykkur á stoma.is.

Verð fyrir 13 ára og eldri er kr 3.000 kr. 13 ára og yngri 1.000 kr.

Leggið inn á bankar. 0101 – … Nánar

Filed Under: Fréttir

  • « Previous Page
  • 1
  • 2
  • 3
  • 4
  • 5
  • 6
  • …
  • 12
  • Next Page »

Efni

  • Að ferðast með stóma
  • English
  • Fróðleikur um stóma
  • Gerast félagi
  • Heimsóknarþjónusta – s: 847 0694
  • Í fjölmiðlum
  • Innihaldsríkt líf með stóma
  • Lög
  • Matarræði eftir aðgerð
  • Ráðgjafarþjónusta
  • Spurt og svarað
  • Stjórn
  • Styrkja samtökin
  • Tenglar
  • Um Stómasamtökin
  • Ungliðahreyfingin
  • Útgefið efni

Leit

Fréttir

Afmælismálþing CCU í Nauthól

Í tilefni af 30 ára afmæli CCU er félagsmönnum Stómasamtakanna boðið til afmælismálþings í Nauthóli, miðvikudaginn 23. október 2025 kl. 17:00. … [Nánar...]

Stómasamtökin 45 ára

Ágætu félagsmenn. Stómasamtökin eru 45 ára um þessar mundir.  Af því tilefni bjóðum við til stutts kaffisamsætis laugardaginn 18. október … [Nánar...]

Alþjóðadagur stómaþega 4. október

Alþjóðadagur stómaþega, 4. október 2025, ber yfirskriftina: „Falin fötlun, sýnilegur stuðningur. Alþjóðleg samstaða stómaþega.“ Af því tilefni, og … [Nánar...]

Fyrsti fræðslufundur vetrarins

Fimmtudaginn 2. oktober verður fyrsti fræðslufundur vetrarins haldinn í húsi Krabbameinsfélagsins í Skógarhlíð.  Efni fundarins verður Alþjóðlegi … [Nánar...]

RSS-veita Á döfinni

Stoma.is · 847 0694 · stoma@stoma.is · Skógarhlíð 8 · 105 Reykjavík · Log in