Stómasamtökin og CCU samtökin verða með sameiginlegan fræðslufund í húsi Krabbameinsfélagsins næsta fimmtudagskvöld, 5. október, sem hefst kl. 20. Húsið opnar kl. 19:30.
Fyrirlesari verður Margrét Ólafía Tómasdóttir heimilislæknir og lektor við HÍ og mun hún fjalla um áhrif áfalla, … Nánar