Stómasamtök Íslands

Innihaldsríkt líf með stóma

  • Email
  • Facebook
  • Um Stómasamtökin
    • Stjórn
    • Lög
  • Ungliðahreyfingin
  • Útgefið efni
  • Tenglar
  • Gerast félagi
  • Styrkja samtökin
  • English

Nýtt námskeið: Líf með stóma

04/03/2021 By Guðmundur Pálsson

„Markmiðið er að gefa stómaþegum á öllum aldri, körlum og konum, þeim sem eru að fara í aðgerð og þeim sem eru komnir með stóma, kost á námskeiði þar sem fjallað er um margvíslega þætti varðandi velferð þeirra”.… Nánar

Filed Under: Fréttir

Frestun á dagskrá í nóvember og desember

20/11/2020 By Guðmundur Pálsson

Ákveðið að fresta námskeiðum, sem vera áttu í nóvember og desember fram yfir áramót. Nánar auglýst síðar.

Jólahlaðborð Stómasamtakanna fellur niður vegna sóttvarnartilmæla.… Nánar

Filed Under: Fréttir

Fræðslufundi frestað

23/10/2020 By Guðmundur Pálsson

Fræðslufundinum sem vera átti 5. nóvember verður frestað þar til á næsta ári.… Nánar

Filed Under: Fréttir

Stómasamtökin fagna 40 ára afmæli

15/10/2020 By Guðmundur Pálsson

Föstudaginn 16. október eru 40 ár liðin frá stofnun Stómasamtakanna.

Stómasamtökin eru einn elsti stuðningshópur Krabbameinsfélagsins tengjast félögin órofa böndum. Metnaðarfullt fræðslu- og stuðningsstarf samtakanna hefur gagnast mörgum og jafnvel skipt sköpum.

Í tilefni tímamótanna gefa samtökin nú út vegleg

… Nánar

Filed Under: Fréttir

Afmælisfagnaði og opnu húsi frestað

07/10/2020 By Guðmundur Pálsson

Vegna óviðráðanlegs ástands af völdum COVID19 verðum við að fresta áður auglýstum afmælisfagnaði sem og opnu húsi á Akureyri. Við munum tilkynna síðar um það hvenær hægt verður að halda afmælisfagnaðinn og eru félagsmenn beðnir að fylgjast með heimasíðunni okkar.… Nánar

Filed Under: Fréttir

  • « Previous Page
  • 1
  • …
  • 8
  • 9
  • 10
  • 11
  • 12
  • Next Page »

Efni

  • Að ferðast með stóma
  • English
  • Fróðleikur um stóma
  • Gerast félagi
  • Heimsóknarþjónusta – s: 847 0694
  • Í fjölmiðlum
  • Innihaldsríkt líf með stóma
  • Lög
  • Matarræði eftir aðgerð
  • Ráðgjafarþjónusta
  • Spurt og svarað
  • Stjórn
  • Styrkja samtökin
  • Tenglar
  • Um Stómasamtökin
  • Ungliðahreyfingin
  • Útgefið efni

Leit

Fréttir

Jólahlaðborð

Hið árlega jólahlaðborð Stómasamtakanna verður haldið fimmtudaginn 4. desember næstkomandi í Víkingsheimilinu, Traðarlandi … [Nánar...]

Afmælismálþing CCU í Nauthól

Í tilefni af 30 ára afmæli CCU er félagsmönnum Stómasamtakanna boðið til afmælismálþings í Nauthóli, miðvikudaginn 23. október 2025 kl. 17:00. … [Nánar...]

Stómasamtökin 45 ára

Ágætu félagsmenn. Stómasamtökin eru 45 ára um þessar mundir.  Af því tilefni bjóðum við til stutts kaffisamsætis laugardaginn 18. október … [Nánar...]

Alþjóðadagur stómaþega 4. október

Alþjóðadagur stómaþega, 4. október 2025, ber yfirskriftina: „Falin fötlun, sýnilegur stuðningur. Alþjóðleg samstaða stómaþega.“ Af því tilefni, og … [Nánar...]

RSS-veita Á döfinni

Stoma.is · 847 0694 · stoma@stoma.is · Skógarhlíð 8 · 105 Reykjavík · Log in