„Markmiðið er að gefa stómaþegum á öllum aldri, körlum og konum, þeim sem eru að fara í aðgerð og þeim sem eru komnir með stóma, kost á námskeiði þar sem fjallað er um margvíslega þætti varðandi velferð þeirra”.… Nánar
Frestun á dagskrá í nóvember og desember
Ákveðið að fresta námskeiðum, sem vera áttu í nóvember og desember fram yfir áramót. Nánar auglýst síðar.
Jólahlaðborð Stómasamtakanna fellur niður vegna sóttvarnartilmæla.… Nánar
Fræðslufundi frestað
Fræðslufundinum sem vera átti 5. nóvember verður frestað þar til á næsta ári.… Nánar
Stómasamtökin fagna 40 ára afmæli
Föstudaginn 16. október eru 40 ár liðin frá stofnun Stómasamtakanna.
Stómasamtökin eru einn elsti stuðningshópur Krabbameinsfélagsins tengjast félögin órofa böndum. Metnaðarfullt fræðslu- og stuðningsstarf samtakanna hefur gagnast mörgum og jafnvel skipt sköpum.
Í tilefni tímamótanna gefa samtökin nú út vegleg
Afmælisfagnaði og opnu húsi frestað
Vegna óviðráðanlegs ástands af völdum COVID19 verðum við að fresta áður auglýstum afmælisfagnaði sem og opnu húsi á Akureyri. Við munum tilkynna síðar um það hvenær hægt verður að halda afmælisfagnaðinn og eru félagsmenn beðnir að fylgjast með heimasíðunni okkar.… Nánar
- « Previous Page
- 1
- …
- 8
- 9
- 10
- 11
- 12
- Next Page »



