Aðalfundur Stómastamtaka Íslands verður haldinn í húsnæði Ráðgjafarþjónustu Krabbameinsfélagsins að Skógarhlíð 8, 1. hæð, fimmtudaginn 14. maí kl. 20:00.
Athugið breytta dagsetningu!… Nánar
Aðalfundur Stómastamtaka Íslands verður haldinn í húsnæði Ráðgjafarþjónustu Krabbameinsfélagsins að Skógarhlíð 8, 1. hæð, fimmtudaginn 14. maí kl. 20:00.
Athugið breytta dagsetningu!… Nánar
Þar sem að við stómaþegar erum oft á ónæmisbælandi lyfjum þá ættum við að íhuga vel og vandlega það sem kemur fram í þessari tilkynningu frá Sóttvarnalækni. Ef einhver er í vafa um hvað gera þarf ætti sá hinna sami … Nánar
Fræðslufundur Stómasamtaka Íslands fimmtudaginn 6. febrúar 2020 kl. 20:00
Erna Kristín Stefánsdóttir guðfræðingur fjallar um líkamsvirðingu, sjálfsmynd, óraunhæfar staðalímyndir og skrefin sem færa okkur nær jákvæðari líkamsímynd.
Markmiðið er að gefa ykkur verkfæri til að takast á við neikvæða líkamsímynd, … Nánar
Hádegismálþing „Krabbamein í blöðruhálskirtli - líf og líðan karla eftir meðferð" í tilefni af Mottumars þar sem áhersla verður lögð á líf og … [Nánar...]
Netnámskeið um málefni einstaklinga sem lifa með stóma. Það er að mörgu er að huga fyrir stómaþega eins og t.d. hreyfingu, mataræði, … [Nánar...]
Stómasamtökin verða með fræðslufund fimmtudaginn 6. mars í húsi Krabbameinsfélagsins að Skógarhlíð 8. Guðrún Jónsdóttir stómahjúkrunarfræðingur … [Nánar...]
Stómasamtökin verða með fræðslufund fimmtudaginn 6. febrúar í húsi Krabbameinsfélagsins að Skógarhlíð 8. Guðrún María Þorbjörnsdóttir og Tanja Björk … [Nánar...]